fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 27. mars 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum stödd á Kínamúrnum sem teygir sig eins langt og augað eygir, sólin er að setjast og það er ekki sála í kringum þig. Þessi lýsing er líkust draumi og því miður er hún bara það. Nú þegar sumarið er í nánd keppast ferðaskrifstofur um athygli ferðalanga og sumar eru tilbúnar að ganga býsna langt í þeim efnum.

Vefritið Travel Triangle birti fyrir skemmstu myndir frá vel þekktum ferðamannastöðum. Annars vegar má sjá myndir sem sýna hvernig ætla megi að ferðalangar vænti þess að áfangastaðurinn lítur út og hins vegar myndir sem sýna hvernig hann áfangastaðurinn er í raun og veru. Óhætt er að segja að munurinn sé mikill.

Kínamúrinn, Kína

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Santorini, Grikklandi

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Tjaldferðalag í Himalaya-fjöllum

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Howra-brúin í Kalkútta á Indlandi

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Rómantísk stund við Eiffel-turninn

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Hofin í Siem Reap í Kambódíu

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Strendurnar í Taílandi

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Hofið í Abu Simbel í suðurhluta Egyptalands

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Synda með höfrungunum

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Heimsókn til Taj Mahal

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Gondólaferð um Feneyjar

Væntingar:

Raunveruleikinn:


Stonehenge við sólsetur

Væntingar:

Raunveruleikinn:

Birtist fyrst í DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Greindist loks með HIV eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks með HIV eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.