fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Sýningum á Kabarett lýkur

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu sýningar á söngleiknum Kabarett fara fram í Samkomuhúsinu um helgina. Söngleikurinn hefur fengið skínandi dóma gagnrýnenda og frábærar viðtökur en sýningin á laugardagskvöldið, lokasýningin, verður 27. sýningin. Kabarett er viðamesta og dýrasta uppsetning Menningarfélags Akureyrar frá upphafi en að sama skapi sú söluhæsta en tæplega fimm þúsund manns munu hafa séð söngleikinn þegar sýningum lýkur.

Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, leikstýrir söngleiknum. „Kabarett hefur verið sannkallað ævintýri og sýnir hvers við erum megnuð hér fyrir norðan. Stundum borgar sig að hugsa stórt! Enda hafa viðtökur áhorfenda verið stórkostlegar og snert mig afar djúpt.

Næsta verkefni Leikfélagsins er nýi fjölskyldusöngleikurinn, Gallsteinar afa Gissa. Söngleikurinn er byggður á samnefndri bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur en leikgerð er eftir Kristínu Helgu, Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn er í höndum Ágústu Skúladóttur. Söngleikurinn Gallsteinar afa Gissa verður frumsýndur í Samkomuhúsinu 23. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar