fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kabarett

Sýningum á Kabarett lýkur

Sýningum á Kabarett lýkur

Fókus
06.02.2019

Síðustu sýningar á söngleiknum Kabarett fara fram í Samkomuhúsinu um helgina. Söngleikurinn hefur fengið skínandi dóma gagnrýnenda og frábærar viðtökur en sýningin á laugardagskvöldið, lokasýningin, verður 27. sýningin. Kabarett er viðamesta og dýrasta uppsetning Menningarfélags Akureyrar frá upphafi en að sama skapi sú söluhæsta en tæplega fimm þúsund manns munu hafa séð söngleikinn þegar sýningum Lesa meira

Sýningum af Kabarett lýkur

Sýningum af Kabarett lýkur

Fókus
09.01.2019

Sýningum Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Kabarett lýkur laugardaginn 9. febrúar eftir tæplega 30 sýningar. Söngleikurinn hefur gengið fyrir fullu húsi síðan hann var frumsýndur í Samkomuhúsinu þann 26. október 2018 og hefur fengið frábærar viðtökur, bæði hjá almenningi og gagnrýnendum. Kabarett er stærsta og flóknasta leiksýning sem Menningarfélag Akureyrar hefur sett upp í áraraðir og Lesa meira

Leikdómur: Kabarett – „Full ástæða til að byrja að hlakka til að sjá meira frá þeim“

Leikdómur: Kabarett – „Full ástæða til að byrja að hlakka til að sjá meira frá þeim“

Fókus
09.12.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Leikfélags Akureyrar, Kabarett, sem frumsýnt var 26. október. Marta Nordal er nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.  Við hana eru bundnar miklar vonir því að sýningar hennar með hinum frábæra leikhópi „Aldrei óstelandi“ voru með því Lesa meira

Saxafónleikari í söngleiknum Kabarett spilaði með Gloriu Estefan og Barry Manilow

Saxafónleikari í söngleiknum Kabarett spilaði með Gloriu Estefan og Barry Manilow

Fókus
01.11.2018

Hljómsveitin í söngleiknum Kabarett, sem sýndur er í Samkomuhúsinu á Akureyri, hefur vakið athygli enda ekki af verri endanum. Hljómsveitin, sem er á sviðinu alla sýninguna, er meðal annars skipuð af goðsögninni Pálma Gunnarssyni, sem spilar á kontrabassa, trommuleikaranum Einari Scheving, sem spilar á slagverk, og gítarleikaranum Kristján Edelstein. Færri vita hinsvegar að saxafónleikari sýningarinnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af