fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Á móti sól gaf í vikunni út nýtt lag, Salt, en síðasta lag frá þeim kom út árið 2016.

Söngvari sveitarinnar, Magni Ásgeirsson, á lagið og Sævar Sigurgeirsson texta. Haffi Tempó sá um upptökur og hljóðblöndun, Ármann Einarssson saxafónleik og Pétur Örn Guðmundsson raddir.

„Lagið er óður til gamalla tíma, létt og algjörlega laust við að taka sig of alvarlega,“ segja strákarnir, en takturinn minnir á bresku sveitina Madness, sem vinsælust var á níunda áratugnum.

Framundan hjá Á móti sól eru tónleikar í Bæjarbíói Hafnarfirði 8. febrúar og ball ásamt Skítamóral í Hlégarði Mosfellsbæ 9. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“