fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Á móti sól

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Fókus
21.01.2019

Hljómsveitin Á móti sól gaf í vikunni út nýtt lag, Salt, en síðasta lag frá þeim kom út árið 2016. Söngvari sveitarinnar, Magni Ásgeirsson, á lagið og Sævar Sigurgeirsson texta. Haffi Tempó sá um upptökur og hljóðblöndun, Ármann Einarssson saxafónleik og Pétur Örn Guðmundsson raddir. „Lagið er óður til gamalla tíma, létt og algjörlega laust Lesa meira

Á móti sól með tónleika og sögustund í Vestmannaeyjum

Á móti sól með tónleika og sögustund í Vestmannaeyjum

Fókus
15.11.2018

Hljómsveitin Á móti sól hefur verið lengi að. Ef allt er talið er sveitin orðin 22 ára, en starfsárin í núverandi mynd, frá því að Magni Ásgeirsson tók við míkrafóninum í lok síðustu aldar, eru orðin 19 og það sér engan veginn fyrir endann á vinskapnum og spilagleðinni.  Eftir sveitina liggja átta hljómplötur, sumar hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af