fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Dimmubræður með Masterclass í Tónlistarskólanum á Akureyri

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungarokkshljómsveitin DIMMA er ein stærsta rokkhljómsveit landsins.

Bræðurnir Ingó og Silli Geirdal, stofnendur hljómsveitarinnar, mæta í heimsókn í Tónlistarskólann á Akureyri á morgun, laugardaginn 22. september kl. 13. Þeir munu fjalla um þeirra vinnuferli við að semja og útsetja lög, og hvaða aðferðum þeir beittu til að gera hljómsveitina að einni af vinsælustu og virtari hljómsveitum landsins.

Þessi masterclass gagnast öllum þeim sem eru að koma eigin tónlist á framfæri, óháð tónlistarstefnu. 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn