fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmta bókin um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Wildmark er komin út. Sögurnar henta vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6-10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Wildmark aftur og aftur – í hvaða röð sem er.

Hvað er að gerast á listasafninu í Víkurbæ? Getur verið að egypska múmían hafi vaknað til lífsins eftir 3000 ár?  Dauðskelkaður næturvörður er vitni í málinu og segist hafa séð hana með eigin augum. Sömu nótt og múmían fer á stjá hverfur dýrmætasta málverk safnsins. Lalli og Maja ákveða að fara á safnið og kanna málið betur.

Íris Baldursdóttir þýddi.

Mál og menning gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra