fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

„Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 20 verður heimildarmyndin ,,Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“ sýnd í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi.

Heimildarmyndina gerði Egill Eðvarðsson árið 1995 um síðustu einkasýningu listamannsins Stefáns frá Möðrudal, Stórval, Stórvals sem hann hélt austur á Vopnafirði með pompi og prakt.

Heimildarmyndin er um 45 mínútur að lengd og er eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Í gær

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn