fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar aðsóknartölur á íslenskar myndir vikuna 25. júní – 1. júlí eru skoðaðar má sjá að Adrift eftir Baltasar Kormák er með tæpa tíu þúsund gesti eftir þriðju sýningarhelgi og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er með yfir þrettán þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi.

1,849 sáu Adrift í vikunni, en alls hafa 9,683 séð hana eftir þriðju sýningarhelgi. Myndin er í sjötta sæti.

1,035 sáu Kona fer í stríð í vikunni. Alls hafa nú 13,168 séð hana eftir fimm helgar. Myndin er í áttunda sæti.

Andið eðlilega hefur alls fengið 6,418 gesti eftir 17 vikur.

Vargur er í 14. sæti eftir átta vikur, en alls hafa 6,292 séð myndina.

Lói er í 15. sæti eftir 22. Sýningarhelgi, en alls hafa 24,048 séð myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum