fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Jón Jónsson og Friðrik Dór með tvö Þjóðhátíðarlög í ár

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. maí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðhátíðarlagið er fastur liður í stemningunni fyrir vinsælustu tónlistarhátíð landsins og bíða Þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að geta sungið hástöfum með í Herjólfsdal – mikilvægast er að læra textann vel og taka undir – nú er það staðfest að þeir bræður Jón Jónsson og Friðrik Dór verða með lagið í ár sem frumflutt verður 8.júní næstkomandi.

En bræður ætla að gera annað og meira í ár því lögin verða víst tvö – annað er viljandi þakið klisjum og er alvöru Þjóðhátíðarlag samkvæmt bræðrum en hitt er í vinnslu með Stop Wait Go. Lögin sameinast í myndbandinu en í útvarpi og á Spotify verða þau tvö. Það verður svo sannarlega gaman að fylgjast með útkomunni!

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum er í vinnslu en búið er að tilkynna: Jóa Pé x Króla, Pál Óskar, Írafár, Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauta. Fleiri tilkynningar eru væntanlegar. Miðasala í Dalinn er hér.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti