fbpx
Laugardagur 18.október 2025

Lois Lane leikkonan Margot Kidder látin

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 14. maí 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Margot Kidder, sem þekktust er fyrir að leika blaðakonuna Lois Lane úr Superman myndunum, er látin, 69 ára að aldri.

Kidder lést á heimili sínu í Livingston í Montana-fylki en þetta staðfestir fréttamiðillinn TMZ sem hafði samband við útfarastofuna Franzen-Davis. Dánarorsök eru enn ókunn að svo stöddu en leikkonan hafði átt ævilanga baráttu við geðhvörf og var mikill talsmaður fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu í Bandaríkjunum.

Margot í hrollvekjunni The Amityville Horror frá 1979.

Kidder reis til frægðar þegar hún lék á móti Christopher Reeve í Superman frá árinu 1978 og fór hún með hlutverk blaðakonunnar í þremur framhaldsmyndum til viðbótar. Leikkonunni brá einnig fyrir í hryllingsmyndunum The Amityville Horror og Black Christmas auk fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á löngum ferli hennar.

Kidder og Christopher Reeve mynduðu minnisstætt par í Superman myndunum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“

Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?