fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar aðsóknartölur á íslenskar myndir vikuna 25. júní – 1. júlí eru skoðaðar má sjá að Adrift eftir Baltasar Kormák er með tæpa tíu þúsund gesti eftir þriðju sýningarhelgi og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er með yfir þrettán þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi.

1,849 sáu Adrift í vikunni, en alls hafa 9,683 séð hana eftir þriðju sýningarhelgi. Myndin er í sjötta sæti.

1,035 sáu Kona fer í stríð í vikunni. Alls hafa nú 13,168 séð hana eftir fimm helgar. Myndin er í áttunda sæti.

Andið eðlilega hefur alls fengið 6,418 gesti eftir 17 vikur.

Vargur er í 14. sæti eftir átta vikur, en alls hafa 6,292 séð myndina.

Lói er í 15. sæti eftir 22. Sýningarhelgi, en alls hafa 24,048 séð myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman