fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fókus

BBC mælir með íslensku kvikmyndinni  Undir trénu: Ein af níu athyglisverðustu kvikmyndum sumarsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. júní 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndaskríbent á vef BBC segir að heimildarmynd um Whitney Houston og íslenskur þriller séu á meðal þeirra kvikmynda sem fólk eigi að sjá í sumar. Í greininni eru taldar upp níu áhugaverðar kvikmyndir sem fólk eigi ekki að láta framhjá sér fara og meðal þeirra eru íslenska kvikmyndin Undir trénu.

Myndin var frumsýnd hér á landi á síðasta ári og hlaut hún samtals 7 Eddu-verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd ársins.

Í stuttri umfjöllun um myndina hjá BBC er hún bæði sögð vera spennumynd og svört kómedía. Í myndinni sé veitt skörp sýn á nágrannaerjur sem fari úr böndunum.

Sjá nánar á vef BBC

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“