fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Tvær nýjar íslenskar myndir frumsýndar

Hjartasteinn og A Reykjavík Porno komnar í almenna sýningu

Kristján Guðjónsson
Föstudaginn 13. janúar 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær leiknar íslenskar kvikmyndir verða frumsýndar á Íslandi í kvöld, föstudaginn 13. janúar. Þetta eru Hjartasteinn og A Reykjavík Porno.

Hjartasteinn, sem er eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, er ljúfsár þroskasaga sem gerist á einu örlagaríku sumri í íslensku smáþorpi. Myndin fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin, uppgötva nýjar tilfinningar og hneigðir. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna á kvikmyndahátíðum víða um heim að undanförnu, meðal annars aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.

A Reykjavík Porno er skosk-íslensk framleiðsla. Það er Skotinn Graeme Maley sem skrifar og leikstýrir, en aðalleikararnir og mikill fjöldi þeirra sem koma að myndinni eru Íslendingar. Myndin, sem gerist á myrkasta tíma ársins í Reykjavík, fjallar um ungan mann sem er kynntur fyrir vafasamri klámsíðu. Forvitnin hleypur bráðlega með hann í gönur og í kjölfarið hefst örlagarík atburðarás sem hann hefði ómögulega getað séð fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman