fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Hvað ef David Lynch hefði leikstýrt La La Land?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hafa séð La La Land vita að hún á lítið skylt við neinn drunga. Það þarf ekki einu sinni að hafa séð myndina, nóg hefur umfjöllunin verið um hana til þess að þeir sem eitthvað hafa fylgst með viti að þar fer heldur létt mynd full af tilvísunum í dans og söngvamyndir frá gullaldarárum Hollywood.

En hvernig væri myndin ef David Lynch, sem er þekktur fyrir súrrealískar kvikmyndir á borð við Lost Highway, Mulholland Drive, Blue Velvet og sjónvarpsþættina Twin Peaks, hefði leikstýrt henni? Þessi stikla sýnir myndina í heldur ólíku ljósi en maður á að venjast. Það er ótrúlegt hvernig hægt er að setja söguna í algerlega nýtt samhengi smá klippingu og hljóðbrellum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað