fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Gene Wilder er látinn

Gamanleikarinn góðkunni fallinn frá

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2016 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski gamanleikarinn Gene Wilder er látinn, 83 ára að aldri. Wilder var vinsæll leikari á árum áður og var í tvígang tilnefndur til Óskarsverðlauna. Annars vegar fyrir leik sinn í myndinni The Producers og hins vegar fyrir handritið að myndinni Young Frankenstein ásamt Mel Brooks.

Wilder var með Alzheimer’s-sjúkdóminn síðustu ár ævi sinnar.

Wilder lék í vinsælum gamanmyndum á áttunda, níunda og tíunda áratug liðinnar aldar og er skemmst að minnast mynda á borð við See No Evil, Hear No Evil, Stir Crazy og Blazing Saddles svo fáein dæmi séu tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu