fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Tinna vann í Cannes

Netverjar völdu bestu stuttmyndahugmyndina

Kristján Guðjónsson
Föstudaginn 20. maí 2016 00:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndagerðarkonan og leikkonan Tinna Hrafnsdóttir sigraði pitch-keppni Shorts TV í Cannes á fimmtudag með stuttmynd sína, Katharsis. Í keppninni lögðu aðstandendur stuttmynda fram hugmyndir sínar og almenningur kaus þær fimm hugmyndirnar sem honum hugnaðist best í netkosningu. Dómnefnd valdi svo bestu hugmyndina úr þessum fimm.

Verðlaunaféð er fimm þúsund evrur eða tæpar 700 þúsund krónur.

Eins og kvikmyndavefurinn Klapptre.is greinir frá hefur keppnin verið haldin þrisvar og í öll þrjú skiptin hafa íslenskar konur hlotið verðlaunin. Árið 2014 var það Eva Sigurðardóttir og 2015 var það Anna Sæunn Ólafsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Opinbera dánarorsök Diane Keaton
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust