fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Sjáðu magnaða stiklu úr Fast 8: Tekin upp að hluta á Íslandi

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 12. desember 2016 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta stiklan úr bandarísku stórmyndinni Fast 8 var frumsýnd í gærkvöldi og er óhætt að segja að hún lofi góðu. Myndin var eins og kunnugt er tekin upp að hluta til á Íslandi og kemur Ísland við sögu í stiklunni.

Myndin, sem verður frumsýnd á næsta ári, skartar fjölmörgum stórleikurum og ber þar helst að nefna The Rock, Vin Diesel, Jason Statham og Charlize Theron.

Fast 8 er áttunda myndin í Fast and the Furious myndaflokknum. Tökur hérlendis fóru fram á Mývatni og á Akranesi fyrr á þessu ári og eru þær umfangsmestu sem ráðist hefur verið í hér á landi. Stikluna má sjá hér að neðan en Íslandi bregður fyrir þegar um tvær mínútur eru liðnar af stiklunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi