fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Annarri þáttaröðinni af Jessica Jones eingöngu leikstýrt af konum

Þáttastjórnandinn tilkynnti þetta í Hollywood í gær

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. október 2016 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annarri þáttaröðinni af Marvel þáttunum Jessica Jones verður leikstýrt eingöngu af konum. Þáttastjórnandinn Melissa Rosenberg tilkynnti þetta í Hollywood í gær. Alls mun þáttaröðin innihalda 13 þætti.

Þættirnir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda meðal annars fyrir að taka á viðkvæmum málefnum eins og kynferðislegri áreitni. Fyrr á árinu hlutu þeir Emmy verðlaun fyrir upphafsstef þáttanna.

Þættirnir eru sýndir á Netflix. Í aðalhlutverki er Krysten Ritter. Hún leikur fyrrverandi ofurhetju sem gerist einkaspæjari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“