fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Tinna vann í Cannes

Netverjar völdu bestu stuttmyndahugmyndina

Kristján Guðjónsson
Föstudaginn 20. maí 2016 00:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndagerðarkonan og leikkonan Tinna Hrafnsdóttir sigraði pitch-keppni Shorts TV í Cannes á fimmtudag með stuttmynd sína, Katharsis. Í keppninni lögðu aðstandendur stuttmynda fram hugmyndir sínar og almenningur kaus þær fimm hugmyndirnar sem honum hugnaðist best í netkosningu. Dómnefnd valdi svo bestu hugmyndina úr þessum fimm.

Verðlaunaféð er fimm þúsund evrur eða tæpar 700 þúsund krónur.

Eins og kvikmyndavefurinn Klapptre.is greinir frá hefur keppnin verið haldin þrisvar og í öll þrjú skiptin hafa íslenskar konur hlotið verðlaunin. Árið 2014 var það Eva Sigurðardóttir og 2015 var það Anna Sæunn Ólafsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk