fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Alan Rickman er látinn

Banamein hans var krabbamein – Lék meðal annars Hans Gruber í Die Hard og prófessor Snape í Harry Potter

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. janúar 2016 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski stórleikarinn Alan Rickman er látinn. Samkvæmt fjölskyldu leikarans lést hann á heimili sínu í Lundúnum. Rickman var 69 ára gamall og var banamein hans krabbamein.

Rickman lék í fjölmörgum kvikmyndum og var meðal annars þekktur fyrir afar dimma og þokkafulla rödd. Af eftirminnilegum persónu sem hann lék má nefna illmennið Hans Gruber í Die Hard og prófessor Snape í Harry Potter kvikmyndunum.

Rickaman var virtur leikari fékk meðal annars Gullhöttinn (e. Golden Globe) árið 1997. Verðlaunin fékk hann fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndinni Rasputin.

Hér má sjá Alan Rickman sem Hans Gruber og prófessor Snape.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=pEOVNmSR7_c?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=RhOQ4VW6xV8?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli