fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Ellen bauð upp á Friends endurfundi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær mætti Courtney Cox, sem lék Monicu í Friends, í þátt Ellen DeGeneres til að kynna Nine Months (nýja Facebook Watch þætti hennar sem segja frá meðgönguferli hjá nokkrum pörum í Bandaríkjunum), tala um Instagram og að eiga mini endurfundi með Lisa Kudrow, sem lék Phoebe í Friends.

Eftir að Cox var búin að kynna þættina sneri Ellen talinu að Instagram, og viðurkenndi Cox að hún væri „hrædd“ við það, en þyrfti að nota það til að kynna nýju þættina. Ellen, sem sjálf er með 65 milljón fylgjendur þar, bauðst til að aðstoða hana. Og kom Cox á óvart með því að endurgera settið úr Friends, sófann úr Central Perk, sem aðdáendur þáttanna þekkja vel.

„Ég vildi að Lisa Kudrow væri hérna,“ sagði Ellen og viti menn…..

Vinkonurnar þrjár smelltu svo mynd af sér. „Þetta er fyrsta myndin á Instagram hjá þér,“ sagði Ellen. „Ó nei, ég mun aldrei geta toppað þetta,“ sagði Cox.

https://www.instagram.com/p/BtOikgAA6q2/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?