fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Alexandra Briem losnar við saumana á þriðjudag: „Nú lít ég út eins og leikkona í einhvers konar harmleik“

Fókus
Mánudaginn 1. júlí 2019 13:30

Alexandra Briem. Mynd/Instagram @alexbriem

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nú lít ég út eins og leikkona í einhvers konar harmleik. Sem er reyndar nú ekki,“ segir Alexandra Briem, borgarfulltrúi, í nýjasta myndbandinu sínu á Instagram.

Alexandra er stödd um þessar mundir í borginni Marbella á Spáni. Hún fór í andlitsaðgerð þar fyrir viku síðan og hefur verið dugleg að leyfa fólki að fylgjast með ferlinu á Instagram.

Sjá einnig: Alexandra Briem jafnar sig eftir andlitsaðgerð: „Erfið nótt en samt gekk allt vel“

„Málið er að ég er með þau fyrirmæli að ég á að hylja hárið meira en samt ekki snerta það og þetta er mín tilraun til þess. Það er einhvern snerting en hún er allavega ekki þung. Það gengur annars bara mjög vel, okkur líkar brjálæðislega vel við nýja gistihúsið okkar, það er svona fimmfalt betra heldur en hitt,“ segir Alexandra.

„Á morgun fer ég í þvott upp á klíníkinni og þá skoða þeir þetta eitthvað nánar. Svo eru saumarnir teknir á þriðjudaginn.“

https://www.instagram.com/p/BzV20dtgC2J/

Fyrir tveimur dögum  síðan deildi Alexandra myndbandi þar sem hún sagði að batinn gengi vel.

„Batinn gengur mjög vel. Ég sé að bólgurnar undir augunum eru farnar að minnka mjög mikið,“ segir Alexandra.

https://www.instagram.com/p/BzSmHX0gDL9/

Alexandra mun svo fljúga til Íslands á miðvikudaginn. Fylgstu með henni á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs