fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 16. júní 2018 10:00

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi Pírata, náði ekki aðeins góðum árangri í nýliðnum kosningum heldur stóð hún sig með prýði í háskólaprófunum í vor.

„Á meðan kosningabaráttu og meirihlutaviðræðum stóð var ég að klára ritgerðaskil og próf í meistaranámi í alþjóðasamskiptum við HÍ. Var að fá síðustu einkunnina úr því og fékk 8,75 í meðaleinkunn. Ó, hvað ég átti ekki von á því að þetta skyldi ganga svona vel miðað við álag og stress en þetta er gott og hvetjandi og gefur orku á þessum síðustu og bestu,“ segir hún á Facebook.

Undir stjórn Dóru bættu Píratar við sig tæpum tveimur prósentustigum og fengu tvo fulltrúa kjörna í borgarstjórn. Nýr meirihluti Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Viðreisnar var kynntur 12. júní og mun Dóra gegna embætti forseta borgarstjórnar fyrsta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn