fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Píratar

Sara hætt í Pírötum: „Fullreynt fyrir mig sem einstakling“

Sara hætt í Pírötum: „Fullreynt fyrir mig sem einstakling“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður og varaþingmaður Pírata, hefur ákveðið að segja skilið við flokkinn. Sara var í 5. sæti á lista flokksins í Reykjavík suður fyrir kosningarnar á laugardag en eins og kunnugt er fengu Píratar þriggja prósenta fylgi og engan þingmann kjörinn. Sara hefur verið hluti af hreyfingunni í tæpan áratug en í færslu Lesa meira

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sif Sigmarsdóttir pistlahöfundur segir að ákveði hún að kjósa Pírata í kosningunum um næstu helgi gæti atkvæði hennar „farið til spillis.“ Það er að þeir næðu engum þingmanni inn. Hún gæti þó allavega lifað með sjálfri sér. Í pistli á Heimildinni greinir Sif frá því að hún hafi verið á leiðinni í bíó í heimaborg Lesa meira

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Össur Skarphéðinsson virðist hafa hrist aðeins upp í forystumönnum Pírata miðað við viðbrögð þeirra við færslu hans um flokkinn í gærkvöldi. Össur lét ýmislegt flakka í færslu sinni en eins og kunnugt er hafa Píratar átt í vök að verjast í skoðanakönnunum. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, sem kynnt var í gær, eru Píratar með 4,3 Lesa meira

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Eyjan
10.11.2024

Inga Sæland segist vera kosin til að vera þingmaður fyrir Ísland en ekki allan heiminn og það verði fyrst að leysa vandamál Íslendinga áður en farið verði í að leysa vandamál þeirra sem sækja hér um hæli. Björn Leví segir mannréttindi snúast um að mismuna ekki fólki og hópum og mikilvægt sé að leysa vanda Lesa meira

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
09.11.2024

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Ógnvekjandi sjón mætti Birni á leið í vinnuna: „Óþægileg áminning um að samfélagið okkar er að breytast á ógnvekjandi hátt“

Ógnvekjandi sjón mætti Birni á leið í vinnuna: „Óþægileg áminning um að samfélagið okkar er að breytast á ógnvekjandi hátt“

Fréttir
30.10.2024

„Við verðum að þora að breyta um stefnu, horfa á vandann með nýjum augum og leita lausna sem byggjast á skilningi og samkennd,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær. Þar lýsir hann því að ógnvekjandi sjón hafi mætt honum þegar hann var á leið til vinnu í gærmorgun: Lesa meira

Dóra Björt greinir frá ADHD og einelti kennara – „Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt“

Dóra Björt greinir frá ADHD og einelti kennara – „Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt“

Fréttir
22.10.2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og frambjóðandi í prófkjöri Pírata til alþingiskosninga, er með ADHD. Þetta hafi haft mikil áhrif á hana í gegnum tíðina og hún verið lögð í einelti af kennurum. Frá þessu greinir Dóra Björt í aðsendri grein á Vísi í dag. „Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt,“ Lesa meira

Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn

Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn

Eyjan
16.10.2024

Það tekur meira en eitt kjörtímabil að koma á nauðsynlegum breytingum í kvótakerfinu, sem er í sjálfu sér gott en ófært að ekki sé greidd sanngjörn renta af auðlindinni og að ekki séu uppboð á aflaheimildum. Píratar verða að komast í ríkisstjórn ef þeir vilja ná fram þeim nauðsynlegu breytingum sem þarf að gera m.a. Lesa meira

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Eyjan
15.10.2024

Komin er á sátt innan framkvæmdastjórnar Pírata eftir deilur sem spruttu í kjölfar aðalfundar flokksins. Píratar vilja að þjóðin fái að ákveða hvort aðildarviðræður við ESB verði teknar upp að nýju. Flokkurinn hefur hins vegar ekki tekið skýra afstöðu gagnvart aðild að ESB og telur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, rétt að opna umræðuna um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af