fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Hvað ætlar Tara að gera á kjördag?

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 09:00

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, mun hafa í nógu að snúast á laugardag þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Hún segir:

„Á kjördag stend ég í ströngu þar sem mér er boðið í fimm útskriftarveislur og eitt afmæli. Eins og gefur að skilja kemst ég ekki í allar veislurnar en ég mun gera mitt besta til að fagna með nýstúdentunum. Ég mun svo að sjálfsögðu nýta kosningaréttinn og ég ætla að veðja á að niðurstöður verði í samræmi við skoðanakannanir og að meirihlutinn haldi. Ég vonast þó til að sjá Kvennahreyfinguna og Sósíalistaflokkinn koma sterk inn. Þessir tveir flokkar eru ferskir straumar í pólitíkinni og ég er mjög hrifin af áherslum þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis