fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 16. júní 2018 10:00

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi Pírata, náði ekki aðeins góðum árangri í nýliðnum kosningum heldur stóð hún sig með prýði í háskólaprófunum í vor.

„Á meðan kosningabaráttu og meirihlutaviðræðum stóð var ég að klára ritgerðaskil og próf í meistaranámi í alþjóðasamskiptum við HÍ. Var að fá síðustu einkunnina úr því og fékk 8,75 í meðaleinkunn. Ó, hvað ég átti ekki von á því að þetta skyldi ganga svona vel miðað við álag og stress en þetta er gott og hvetjandi og gefur orku á þessum síðustu og bestu,“ segir hún á Facebook.

Undir stjórn Dóru bættu Píratar við sig tæpum tveimur prósentustigum og fengu tvo fulltrúa kjörna í borgarstjórn. Nýr meirihluti Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Viðreisnar var kynntur 12. júní og mun Dóra gegna embætti forseta borgarstjórnar fyrsta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu