fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Er Jón Páll besti bæjarstjórinn? „Ef vantar að láta moka, þá má hafa samband við mig“

Auður Ösp
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir snjóþunga daga hvetur Jón Páll Hreinsson bæjarstjór í Bolungarvík íbúa til bjóða nágrönnum og samborgurum og moka eins og einar aukatröppur eða eitt viðbótarbílastæði. Bæjarstjórinn býður jafnframt sjálfur fram aðstoð sína og bendir á að á dögum sem þessum sem samfélag bæjarins sterkast.

„Vantar einhvern að láta moka tröppur eða bílastæði?“ spyr Jón Páll á facebooksíðu sinni og birtir meðfylgjandi mynd sem sýna vel hversu djúpur snjór liggur yfir bænum.

Ljósmynd/Facebook.
Ljósmynd/Facebook.

„Það er búið að kyngja niður snjó undanfarna daga hérna í Bolungarvík. Þótt göturnar séu færar, þá hefur líka safnast mikill snjór á bílastæði og uppað húsum og tröppum víðast hvar. Ég fór heim í hádeginu og mokaði tröppurnar og frá ruslatunnunum. Ekkert til að monta sig af svosem.“

Jón Páll kveðst þó vera viss um að einhverjir aðrir sé í vandræðum með að losa bílana sýna úr bílastæðum eða moka frá þannig að hægt sé að komast út, til að mynda þeir sem eru aldraðir eða veikir. Þá hikar hann ekki við að bjóða fram krafta sína.

„Ég er líka viss um að það eru fullt og hraustu og viljugu fólki um allan bæ sem eru til í að moka auka tröppur eða losa einn bíl í viðbót af bílastæði fyrir þá sem þurfa á því að halda. Ég er amk til! Ef einhverjum vantar að láta moka frá hjá sér, þá má hafa samband við mig hér eða bara hringja í s.8994311 og ég kem við seinnipartinn eftir vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Í gær

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“