fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Myndatökur Miss Universe Iceland 2017

Kíkt á bak við tjöldin við myndatökur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. júlí 2017 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátttakendur í keppninni um Miss Universe Iceland 2017 voru nýlega í myndatökum fyrir keppnina, svokölluðum „headshot myndatökum“ og vinnusmiðjum. Birta fékk að kíkja á bak við tjöldin.

20 stúlkur taka þátt í keppninni sem fram fer mánudaginn 25. september næstkomandi í Gamla bíói. „Stúlkurnar eru allar í eins bolum með þema keppninnar í ár „24k magic,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir umboðsmaður keppninnar hér á landi.

Það var tískuljósmyndarinn Kári Sverriss sem sá um myndatökur. Reykjavík MakeUp School sá um förðun og Hárakademían um hár stúlknanna. Síðan voru gönguæfingar hjá Heiðari Jónssyni og einnig æfingar með Anítu Ísey sem mun sjá um sviðsmynd keppninnar í september.

Hulda Margrét Sigurðardóttir, 23 ára Miss Southern Iceland, Viktoría Diljá Eðvarðsdóttir, 20 ára Miss Sólfar og Tsomo Batbold, 27 ára Miss West Iceland.
Hulda Margrét Sigurðardóttir, 23 ára Miss Southern Iceland, Viktoría Diljá Eðvarðsdóttir, 20 ára Miss Sólfar og Tsomo Batbold, 27 ára Miss West Iceland.
Arna Ýr Jónsdóttir, 22 ára Miss Northern Lights, og Andrea Sigurðardóttir, 23 ára Miss Kópavogur.
Arna Ýr Jónsdóttir, 22 ára Miss Northern Lights, og Andrea Sigurðardóttir, 23 ára Miss Kópavogur.
Lilja Dís Kristjánsdóttir, 22 ára Miss Mosfellsbær, Ester Elísabet Gunnarsdóttir, 19 ára Miss Hafnarfjörður, og Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára Miss Western Iceland.
Lilja Dís Kristjánsdóttir, 22 ára Miss Mosfellsbær, Ester Elísabet Gunnarsdóttir, 19 ára Miss Hafnarfjörður, og Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára Miss Western Iceland.
Ragnhildur Guðmundsdóttir, 22 ára Miss Breiðholt, og Tanja Rós Viktoríudóttir, 24 ára Miss Grafarvogur.
Ragnhildur Guðmundsdóttir, 22 ára Miss Breiðholt, og Tanja Rós Viktoríudóttir, 24 ára Miss Grafarvogur.
Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára Miss Western Iceland.
Sestar í stólinn Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára Miss Western Iceland.

[[F693273533]]

Tanja Rós Viktoríudóttir, 24 ára Miss Grafarvogur.
Tanja Rós Viktoríudóttir, 24 ára Miss Grafarvogur.
Móeiður Svala Magnúsdóttir, 19 ára Miss Crystal Beach.
Móeiður Svala Magnúsdóttir, 19 ára Miss Crystal Beach.
Hildur María var glæsilegur fulltrúi okkar í fyrra og það verður spennandi að sjá hver fær kóronuna í ár.
Glæsileg Hildur María var glæsilegur fulltrúi okkar í fyrra og það verður spennandi að sjá hver fær kóronuna í ár.

Facebooksíða keppninnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“