fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Ásdís Rán spyr hvort flugfreyjur séu fingralangar: „Hver er að stela dótinu mínu?“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2017 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Ásdís Rán kvartar yfir því á Facebook að hún lendi nokkuð oft í því að gleyma verðmætum í flugvélum og þegar hún ætlar að vitja þeirra síðar þá skilar það sér ekki í óskilamuni. Hún spyr hvort það kunni að vera að flugfreyjur eða þjónustuaðilar flugvélanna séu að stela verðmætunum en hún tekur sérstaklega fram að þetta gerist óháð flugfélagi.

„Þar sem ég er frequent flyer þá langar mig að henda út smá kvörtun! Ég á það til að vera frekar utan við mig og gleyma pokum og öðrum verðmætum í flugvélinni sem skila sér í 99% tilvika ekki í lost & found upp á velli. Spurningin er: hver er að stela dótinu mínu?? Eru það flugfreyjurnar eða er þessi hópur sem er að þrífa vélarnar uppá velli með fulla vasa af stolnu dóti?,“ spyr Ásdís Rán.

Hún segist vera orðin fremur þreytt á þessu: „Þetta er orðið ansi svekkjandi því ég fæ alltaf sama svarið, þú verður að taka ábyrgð á dótinu þínu. Já okey en er það samt allt í lagi að það sé eitthvað lið þarna sem stundar það að stela dóti úr vélunum! Af hverju er ekki betra eftirlit með þessu fólki? Þetta hefur gerst hjá Icelandair, WOW og fleirum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins