fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Brynjar mátaður

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 27. október 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson er liðtækur skákmaður. Um síðastliðina helgi fór fram Íslandsmót skákfélaga þar sem mörg hundruð skákmenn tefldu og lét Brynar ekki sitt eftir liggja þrátt fyrir að vera á fullu í kosningabaráttu.

Hann tefldi eina skák fyrir sitt lið, Taflfélag Reykjavíkur, og ekki kom til greina annað en að hann tæki sæti í D-liði félagsins.

Það varð þó Brynjari ekki til happs því hann mátti sætta sig við koss dauðans á reitunum sextíu og fjórum gegn liðsmanni Skákfélags Siglufjarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur