fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Viðskiptavinur missti fótinn í Húsasmiðjunni: Starfsmenn fá hrós fyrir viðbrögðin

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 10. júlí 2017 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ester Hjartardóttir greindi frá í gær að hún hefði átt leið í Húsasmiðjuna í Hafnarfirði. Þegar þangað var komið lenti hún í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að fóturinn datt af henni. Ester segir:

„Var í húsasmiðjunni Hafnarfirði þegar fóturinn datt af mér (gervifótur) náði að fá mér sæti og svo kom mjög viðkunnanlegur starfsmaður.“

Ester hrósar starfsmanninum og segir hann strax hafa fundið út hvaða skrúfur vantaði. Hann náði í sexkant og ásamt öðrum starfsmanni festu þeir fótinn aftur á Ester. Ester var afar ánægð með þjónustuna og segir:

„Ég gat klárað að versla. Kærar þakkir enn og aftur sannarlega duglegir og fjölhæfir starfsmenn í Húsasmiðjunni Hafnarfirði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“