fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Portúgölsk messa á Akureyri: Birkir Blær með frábæran flutning á sigurlagi Eurovison

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 15. maí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit bara framlag Portúgal sigur úr býtum á Eurovision-keppninni í Kænugarði um helgina. Söngvarinn Salvador Sobral söng sig inn í hjörtu Evrópubúa með laginu „Amor Pelos Dois“ eða „Ást fyrir tvo“ sem systir hans samdi.
Óhætt er að segja að Akureyrarkirkja hafi verið með puttann á púlsinum því daginn eftir var slegið upp portúgalskri messu í kirkjunni. Þar steig hinn sautján ára gamli Birkir Blær Óðinsson á stokk og flutti sigurlag Salvadors við undirleik stjúpföður síns, Eyþórs Inga Jónssonar.

Víða má finna þýðingar á laginu, meðal annars íslenska þýðingu Hallgríms Helgasonar, en athygli vekur að Birkir Blær flutti lagið á frummálinu og rúllaði því upp.

Sjón er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“