fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Guð er enginn playboy

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 24. febrúar 2017 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Vilhjálmsson, Helgi í Góu, segir aðspurður í helgarviðtali við DV að hann trúi á líf eftir dauðann. „Já, það er engin spurning í mínum huga. Það getur ekki verið að við séum látin fæðast hérna bara til að puða. Ég held ekki. Ég ætla að minnsta kosti að hafa þá trú,“ segir hann. Hann segist einnig trúa á Guð. „Ég held að maður verði að gera það. Ég trúi á það góða hinum megin. En svo verður hver að hafa trúna fyrir sig. Ég ætla ekki að reyna að troða minni trú upp á nokkurn mann. En væri búið að tala svona mikið um Guð almáttugan um allar þessar aldir ef hann væri bara einhver playboy?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni