fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Sigmundur Davíð er kominn aftur – á Snapchat

„Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2016 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, er mættur aftur á Snapchat.

Sigmundur hafði vakið athygli fyrir líflegar myndir og myndbönd í þessu vinsæla smáforriti, en eftir að hann hann lét af embætti sem forsætisráðherra, eftir afhjúpun Kastljóss, hefur hann látið lítið fyrir sér fara.

Sigmundur fór í frí í apríl síðastliðnum en hann mun snúa aftur til þingstarfa á morgun. Hjálmar Bogi Hafliðason tók sæti Sigmundar á Alþingi meðan á fjarveru hans stóð.

Myndina hér að ofan birti Sigmundur á Snapchat í morgun og spurði: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld