fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Fókus

„Ég er eiginlega enn orðlaus“

Margir sýndu Áslaugu Örnu stuðning á Sjóminjasafninu – Prófkjörsbaráttan hafin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. ágúst 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk elsku vinir og stuðningsmenn fyrir að gera byrjunina á baráttunni svona skemmtilega,“ skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Áslaug, sem gefur kost á sér í þriðja sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, bauð til teitis í Víkinni í Sjóminjasafninu fyrir helgi. Prófkjörið fer fram þann 3. september. „Ég er eiginlega enn orðlaus eftir gærkvöldið, það hefði ekki verið hægt að byrja þetta betur en í þessum góða hóp. Takk fyrir komuna, takk fyrir að gleðjast með mér yfir framboðinu mínu og styðja ákvörðun mína. Ég hlakka mikið til komandi kosningabaráttu.“

Karl Steingrímsson, kenndur við Pelsinn, og borgarfulltrúinn Halldór Halldórsson skrafa undir berum himni.
Íbyggnir Karl Steingrímsson, kenndur við Pelsinn, og borgarfulltrúinn Halldór Halldórsson skrafa undir berum himni.
Hægrimennirnir Óli Björn Kárason og Ingvi Hrafn Jónsson létu sig ekki vanta.
Tveir góðir Hægrimennirnir Óli Björn Kárason og Ingvi Hrafn Jónsson létu sig ekki vanta.
Áslaug ásamt bróður sínum Magnúsi.
Systkinakærleikur Áslaug ásamt bróður sínum Magnúsi.
Birgir Ármannsson hefur setið á þingi í 13 ár. Hann getur vafalítið laumað nokkrum góðum ráðum að þingmannsefninu.
Tvær kynslóðir Birgir Ármannsson hefur setið á þingi í 13 ár. Hann getur vafalítið laumað nokkrum góðum ráðum að þingmannsefninu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er kántrístjarnan kominn með nýja kærustu – „Algjörlega fáránlegt og ósatt“

Er kántrístjarnan kominn með nýja kærustu – „Algjörlega fáránlegt og ósatt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“