fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Fókus
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 09:19

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk stúlka að nafni Grace birti myndband á TikTok á dögunum þar sem faðir hennar, sem hefur verið slökkviliðsmaður í 30 ár, útskýrði hvað á að gera ef það kviknar eldur í bakaraofni.

Myndbandið hefur slegið í gegn, með yfir 4,6 milljónir áhorfa og hafa tæplega 900 þúsund manns líkað við það.

Slökkviliðsmaðurinn segir:

„Ef það kviknar eldur inni í ofninum þá skaltu slökkva á ofninum og hafa hann áfram lokaðan. Eldurinn mun kafna.“

Hann segir jafnframt hvað skal ekki gera: „Ekki opna ofninn.

@grace.debest call Chief Doug anytime #firetips #firefighter #ovenfire ♬ original sound – grace

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“