fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Fókus
Föstudaginn 9. maí 2025 09:16

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski áhrifavaldurinn Sydney, sem kallar sig Sydney Moriarty á TikTok, var í heimsókn á Íslandi fyrir stuttu og fékk smá áfall þegar hún sá hvað kostar að borða hérna.

„Það var ótrúlegt á Íslandi, en kreditkortið mitt er ekki sammála,“ segir hún í myndbandi á TikTok.

Hún tók saman hvað hún eyddi miklu í mat á meðan hún var á klakanum.

„Ég held að það sem pirrar mig mest á þessum lista er ís fyrir rúmlega 3000 krónur,“ segir hún.

„Annað sem mér finnst líka athyglisvert: Einn drykkur, buffalo blómkál og skál af súpu, kostaði níu þúsund krónur.

Í heildina eyddi ég 73.800 krónum í mat yfir viku. Þannig ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna, eða borðaðu bara núðlur á meðan þú ert þar.“

@sydmoriarty It was incredible though.. so can I really be mad?😅 #fyp #iceland #icelandtravel #icelandfood #foodcost #trending #viral #travel #traveling #icelandtraveltips #icelandic ♬ Welp, Didn’t Expect That – Yu-Peng Chen & HOYO-MiX

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga