fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fókus

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna

Fókus
Miðvikudaginn 7. maí 2025 09:01

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur fá mun sjaldnar fullnægingu en karlmenn í kynlífi. Og það á við konur sem eru í sambandi með karlmanni.

Þetta eru ekki beint nýjar upplýsingar, en ný rannsókn reyndi að svara spurningunni: „Af hverju eru konur ekki að fá fleiri fullnægingar?“

Rannsakendur, sem birtist í Journal of Social and Personal Relationships, telja sig ná að svara spurningunni um hvað sé að gerast í svefnherberginu hjá gagnkynhneigðum pörum. Þeir segja vandamálið vera það sem þeir kalla: Fullnægingarbilið (e. orgasm pursit gap). Það vísar til þess hversu mikla fyrirhöfn báðir aðilar telja sig hafa fyrir fullnægingu konunnar.

Samkvæmt niðurstöðum þá setja bæði konur og karlar fullnægingu karlmannsins í forgang, og miklu minni áhersla er lögð á fullnægingu konunnar.

Í rannsókninni var rætt við 127 manns í gagnkynhneigðum samböndum á aldrinum 18 til 40 ára. Þátttakendur voru beðnir um að halda kynlífsdagbók í þrjár vikur og var samtals skráð um 566 atburði.

Karlmenn fengu fullnægingu 90 prósent skiptanna, en konur aðeins 54 prósent.

Carly Wolfer, höfundur rannsóknarinnar, sagði að vandamálið væri ekki af því að það sé „erfiðara fyrir konur að fá það.“ Hún sagði það gamla mýtu, heldur væri það því „við leggjum minni vinnu á kynlífsathafnir sem ýta undir nautn kvenna, eins og að örva snípinn.“

Wolfer sagði fullnægingarbilið snúast um „hversu mikið viðkomandi vill að fullnæging verði og hversu mikla vinnu viðkomandi er tilbúinn að leggja á sig svo það gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Í gær

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu