fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fókus

Annie Knight deilir nýjum fréttum frá sjúkrahúsinu eftir kynlífsmaraþonið

Fókus
Föstudaginn 23. maí 2025 08:29

Annie Knight. Í miðjunni er mynd úr áskoruninni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bataferlið tekur tíma, segir ástralska klámstjarnan Annie Knight.

Í gær var greint frá því að Annie hafi verið lögð inn á sjúkrahús eftir að hafa stundað kynlíf með 583 karlmönnum á sex klukkustundum.

Í samtali við Us Weekly sagði hún: „Mér líður ekki nógu vel.“

Sjá einnig: Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum

„Mér hefur blætt mikið eftir þetta. Ég var klárlega mjög aum þarna niðri og fékk smá skurð,“ sagði hún.

Hún sagðist einnig vera með endómetríósu sem væri að gera þetta verra, en einnig stressið dagana fyrir „kynlífsáskorunina“ en hún hafði nýlega keypt „draumahúsið“ sitt nokkrum dögum áður.

„Í öllum myndböndunum mínum var ég mjög heiðarleg um að mér leið vel fyrir, á meðan og eftir að þessu stóð. Þannig líkamlegi þátturinn í þessu var ekki vandamálið, frekar eftirköstin vegna streitunnar,“ segir hún við Us Weekly um ástandið í dag.

Hún segir að líkami hennar hafi bara „klesst á vegg“ og varð til þess að hún þurfti að fara á sjúkrahús.

„Batahorfur eru góðar. Ég virðist þurfa að taka vikufrí frá vinnunni, reyna að slaka aðeins á, sitja úti í sólinni og taka því rólega í smá tíma. En ég verð klárlega góð og mun ekki láta þetta hægja á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum
Fókus
Í gær

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna