fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
Fókus

Popptaktar hjartakrúsarans vekja athygli netverja

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. maí 2025 10:33

Tom Cruise

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af leikaranum Tom Cruise, fór eins og eldur í sinu á meðal netverja. Ástæðan er þó ekki hæfileikar hans á leiklistarsviðinu eða áhættuatriði, heldur aðferð hans við að borða poppkorn.

Í myndbandinu má sjá Cruise kasta poppkorni upp í munninn á sér þar sem hann var viðstaddur sýningu á nýjustu mynd sinni, Mission: Impossible – Fallout, í BFI IMAX í London 11. maí.

Cruise fjallaði síðar um myndbandið þegar hann kom fram í Pat McAfee Show með Darius Butler miðvikudaginn 21. maí.

„Ég hef aldrei séð neinn borða popp svona,“ sagði Butler við Cruise. „Ertu í raun að borða popp eða er þetta einhver leikaraskapur? Ég verð að vita það.“

„Maður, ég er að borða popp,“ svaraði Cruise og hló. „Þeir vita þegar ég fer á þessar kvikmyndir sem horfi á, ég borða popp. Ég borða venjulega tvo stóra poka á meðan á sýningu stendur.“

Í kynningarmyndbandi árið 2023 á blaðamannafundi fyrir sjöundu Mission: Impossible kvikmyndina, Mission: Impossible – Dead Reckoning Part 1, lýsti Cruise því yfir: „Ég elska poppið mitt. Kvikmyndir. Poppkorn,“ á meðan hann borðaði úr stórri fötu af poppi.

Mission: Impossible – The Final Reckoning er áttunda kvikmyndin í seríunni og er komin í sýningar hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsprakki Manowar segir Íslendingum að brýna stálið – „Búist við tónleikum þar sem jörðin undir fótum ykkar skelfur“

Forsprakki Manowar segir Íslendingum að brýna stálið – „Búist við tónleikum þar sem jörðin undir fótum ykkar skelfur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona lítur stjarnan úr einu umtalaðasta tónlistarmyndbandi sögunnar út í dag

Svona lítur stjarnan úr einu umtalaðasta tónlistarmyndbandi sögunnar út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór í trekant með kærustunni og vinkonu hennar – Það hafði ófyrirséðar afleiðingar

Fór í trekant með kærustunni og vinkonu hennar – Það hafði ófyrirséðar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjar íbúðir seljast verr en áður – En hvað kosta íbúðir í nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu?

Nýjar íbúðir seljast verr en áður – En hvað kosta íbúðir í nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Quarashi koma saman aftur á Lopapeysunni

Quarashi koma saman aftur á Lopapeysunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Feilspor Viðars hefur fengið 1,6 milljón áhorfa – „Ótrúleg tímasetning!“

Feilspor Viðars hefur fengið 1,6 milljón áhorfa – „Ótrúleg tímasetning!“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ormhildarsaga glæný íslensk teiknimyndasería fyrir börn er tímamótaverk

Ormhildarsaga glæný íslensk teiknimyndasería fyrir börn er tímamótaverk
Fókus
Fyrir 1 viku

Aukasýning á vinsælustu ABBA sýningu heims í Hörpu

Aukasýning á vinsælustu ABBA sýningu heims í Hörpu