fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Hanna Stína selur heillandi miðbæjarperlu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. maí 2025 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Kristín Ólafsdóttir innanhúsarkitekt, eða Hanna Stína, hefur sett íbúð sína í miðbænum, Þingholtsstræti 22a, á sölu.

Íbúðin er 183,9 fm í húsi sem byggt var árið 1927. Húsið er hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins og stendur á 207,8 fm eignarlóð.

Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í anddyri, snyrtingu, hol, eldhús og þrjár stofur á neðri hæð.

Á efri hæð eru fjögur herbergi og baðherbergi.

Risloft er manngengt og með gluggum og hægt að nýta sem geymslu eða fjölnota rými. Í kjallara er þvottahús í sérrými. Í boði er að kaupa ljós og húsgögn samhliða kaupum, samkvæmt samkomulagi.

Forkaupsréttur er skráður á íbúðina á jarðhæð. Garðurinn er nýttur eingöngu af efri íbúðinni samkvæmt seljanda. Möguleiki er á að koma fyrir bílastæði á lóðinni.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð