fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fókus

Stórleikarinn óþekkjanlegur á tökustað nýrrar kvikmyndar

Fókus
Miðvikudaginn 8. október 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Jonah Hill, 41 árs, leit óþekkjanlegur út við tökur fyrir væntanlega kvikmynd sína Cut Off. Hill leikur aðalhlutverkið, auk þess að leikstýra og skrifa handrit.

Hill, sem var myndaður ásamt meðleikaranum Kristen Wiig, hefur lagt verulega af. Auk þess var hann í gervi frá áttunda áratugnum með loðna ljóshærða hárkollu og þykk gleraugu. 

Wiig, 52 ára, var einnig klædd í gervi, blágrænan blúndubrjóstahaldara, fjólubláa blúnduskyrtu og rauðar blúnduleggings, ljósbleikt pils og svart belti.

Hill grenntist fyrst verulega árið 2011 og missti 18 kíló með hjálp næringarfræðings og japansks mataræðis.

Hill ræddi um sveiflur í þyngd sinni í viðtali við Ellen DeGeneres árið 2018 og sagði að hann hefði „eytt megninu af unglingsárum sínum í að hlusta á fólk segja að hann væri feitur, ógeðslegur og óaðlaðandi.“

Hann bætti við: „Ég trúi því virkilega að allir eigi sér mynd af sjálfum sér frá yngri árum sem þeir skammast sín fyrir. Fyrir mér er það þessi 14 ára of þungi og óaðlaðandi krakki sem fannst hann ljótur í augum heimsins, sem hlustaði á hip-hop og vildi svo innilega vera samþykktur af þessu samfélagi hjólabrettafólks.“

Sagði Hill að hann væri farinn að skilja hugtakið sjálfsást.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hápunktur sjálfsdýrkunar“ – Tilætlunarsamur áhrifavaldur fékk að heyra það

„Hápunktur sjálfsdýrkunar“ – Tilætlunarsamur áhrifavaldur fékk að heyra það
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Það sem þú vissir ekki um Ozempic-píkuna – Vandamálin ekki bara útlitsleg

Það sem þú vissir ekki um Ozempic-píkuna – Vandamálin ekki bara útlitsleg