fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“

Fókus
Miðvikudaginn 14. maí 2025 13:24

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fræga samfélagsmiðlastjarnan Lele Pons er ólétt og hélt svakalega kynjaveislu ásamt eiginmanni sínum, Guaynaa.

Þau opinberuðu kynið á ævintýralegan og frekar hættulegan máta.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@genderrevealmiami THE BEST GENDER REVEAL EVER. @Lele Pons @guaynaa #lelepons #guaayna #genderrevealmiami #miamigenderreveal #genderrevealideas ♬ original sound – Genderrevealmiami

Litlu munaði að Lele hefði slasað sig illa, en þegar bleikur vökvi lak fram á sviðið rann hún til og féll um koll. Á meðan var eiginmaður hennar búinn að hlaupa burt og var að hoppa upp og niður af gleði.

Hjónin hlógu að atvikinu en netverjum þótti þetta ekki eins fyndið.

„Guð minn góður, þetta er svo hættulegt, ekki einu sinni fyndið,“ sagði einn.

„Var hún næstum því búin að missa barnið fyrir kynjaopinberun?“ sagði annar.

„Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð,“ sagði einn.

„Virkilega hættulegt fyrir ólétta konu,“ sagði annar.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 6 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér