fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fókus

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Fókus
Þriðjudaginn 11. mars 2025 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Jessie Cave, sem er hvað þekktust fyrir að hafa leikið Lavender Brown í Harry Potter kvikmyndunum, var að byrja á OnlyFans.

Síðan er mjög vinsæl meðal kynlífsverkafólks til að selja klám og erótískt myndefni. En Cave er ekki að færa sig yfir í klámið heldur er sölupunkturinn hár hennar.

„Ég mun gera sérstök hármyndbönd,“ sagði hún í tilkynningu sinni um nýja ævintýrið.

„Hversu töfrandi,“ bætti hún við.

Hún tók það fram að hún muni ekki framleiða kynferðislegt myndefni. „En ég verð kannski á nærfötunum,“ sagði hún.

Hún sagði að OnlyFans-síða hennar sé fyrir fólk sem er með blæti fyrir síðu hári, eða hefur mikinn áhuga á því.

Cave hefur verið með Alfie Brown síðan 2014 og eiga þau fjögur barn saman.

Svona verður þetta

Cave útskýrir nánar hvað hún mun koma til með að gera á OnlyFans í myndbandinu hér að neðan. Prófaðu að smella hér ef þú sérð það ekki eða endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JeSsIe CaVE (@jessiecave)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íþróttakonan Hekla Sif: Átröskunin tók yfir líf mitt

Íþróttakonan Hekla Sif: Átröskunin tók yfir líf mitt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigríði var sagt upp sem flugfreyju og segist hafa verið svikin af samstarfskonum – „Ég hef ekki heyrt frá þeim síðan“

Sigríði var sagt upp sem flugfreyju og segist hafa verið svikin af samstarfskonum – „Ég hef ekki heyrt frá þeim síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það eru tökurnar sem skipta máli“

„Það eru tökurnar sem skipta máli“