fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Gulli og Ágústa selja í Bökkunum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. júní 2024 12:24

Ágústa og Gulli Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágústa Vals­dótt­ir mót­töku­rit­ari hjá Dea Medica og eig­in­kona Gunn­laugs Helga­son­ar fjöl­miðlamanns og smiðs sem oft er þekktur sem Gulli byggir, hef­ur sett raðhús þeirra á sölu. Smartland greinir frá.

Húsið er 211 fm endaraðhús á tveimur hæðum byggt árið 1973, þar af bílskúr 22,2 fm.

Hjón­in hafa búið í hús­inu í meira en tuttugu ár og hafa tekið það í gegn á þeim tíma.

Á neðri hæð er forstofa og gestasalerni og gengið upp nokkrar tröppur í eldhús, borðstofa og stofa í einu rými með útgengi á svalir. Úr forstofu er gengið niður á neðsta pall hússins þar sem eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 

Innangengt er í bílskúrinn. Fal­leg­ur garður til­heyr­ir hús­inu með viðarpalli með skjólveggjum.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Í gær

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“