fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 11:40

Kjartan og Lilja Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listaparið Lilja Birgisdóttir og Kjartan Holm hafa sett íbúð sína við Sæviðarsund á sölu.

Um er að ræða 4-5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi sem byggt var árið 1967. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.  Í kjallara eru tvær geymslur. Önnur þeirra er 9,6 m² með parketi á gólfi og hefur verið nýtt sem vinnuherbergi/svefnherbergi. Hin geymslan er um 1,5 fm. Rúmgott sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er einnig í kjallara. 

 Sævó komið á sölu. Allt nýtt, æðislegt hverfi og fullt af herbergjum,“ segir Kjartan á Facebook.

Lilja er ljósmyndari og listamaður og rekur ásamt foreldrum sínum, systkinum sínum og mökum þeirra fjölskyldufyrirtækið Fischer, verslun og listarými í við Fischersund 3 í Reykjavík. Kjartan er tónskáld og tónlistarmaður og einn meðlima hljómsveitarinnar For a Minor Reflection.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Í gær

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vara við kynlífstrendi sem er vinsælt í desember – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus

Vara við kynlífstrendi sem er vinsælt í desember – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi