fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Umdeildi rapparinn viðurkennir að hafa logið – „Ég kaus Trump“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 09:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildi rapparinn Azelia Banks hefur nú viðurkennt að hafa logið þegar hún lýsti yfir stuðning við forsetaframbjóðandann Kamölu Harris.

„Ég laug, ég kaus Trump í gær,“ skrifaði hún á X, áður Twitter.

Fyrr í vikunni kom Banks aðdáendum sínum á óvart þegar hún sagðist ætla að kjósa Harris í komandi kosningum.

„Ég ætla að kjósa Kamölu Harris á morgun því Elon Musk á ekkert erindi í bandarísk stjórnmál. Endir.“

Elon Musk og Donald Trump virðast vera orðnir góðir vinir og er Musk sagður hafa verið með Trump þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir.

Löng saga

Saga Azeliu Banks og Elon Musk nær nokkur ár aftur í tímann. Árið 2018 sagðist Banks hafa eytt nokkrum furðulegum dögum heima hjá Musk í Los Angeles. Hún sagðist hafa verið heima hjá honum að bíða eftir þáverandi kærustu hans, tónlistarkonunni Grimes, en þær ætluðu að búa til tónlist saman.

Banks fór hörðum orðum um parið á samfélagsmiðlum.

En þeir sem hafa fylgt Banks á X undanfarna mánuði ættu ekki að vera hissa að hún hafi kosið Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram