fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Al Pacino segir typpameiðsli frá æsku enn ásækja hann

Fókus
Föstudaginn 18. október 2024 14:30

Al Pacino. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Al Pacino segir meiðsli á getnaðarlim hans frá æsku enn ásækja hann.

Leikarinn var að gefa út sjálfsævisöguna Sonny Boy og opnar sig um atvikið.

Hann var tíu ára á þeim tíma og bjó í Suður-Bronx hverfi í New York.

„Ég var að labba á járngirðingu, gera reiptog dansinn minn,“ skrifar hann í bókinni. People greinir frá.

„Það hafði rignt allan morguninn og ég rann og datt, ég lenti mér járnið beint á milli fótleggjanna.“

Al Pacino segist enn muna sársaukann sem hann fann fyrir. Hann gat ekki gengið en sem betur fer kom eldri karlmaður að honum, tók hann upp og hélt á honum til ömmu leikarans þar sem var hringt á lækni.

„Ég lá þarna í rúminu með buxurnar niðri á meðan konurnar þrjár í lífi mínu, mamma, frænka mín og amma mín, potuðu og skoðuðu typpið mitt í áfalli.

Ég hugsaði: „Guð, taktu mig núna,“ á meðan ég heyrði þær hvísla einhverju á milli sín.

Leikarinn tók það fram að getnaðarlimur hans hafi verið á sínum stað. „Enn þann dag í dag ásækir þessi minning mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu