fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Atli tilnefndur til EMMY-sjónvarpsverðlauna

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 18:54

Atli Örvarsson, tónskáld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Örvarsson kvikmyndatónskáld er tilnefndur til Emmy-sjónvarpsverðlauna fyrir tónlistina í þáttaröðinni Silo sem sýnd er á Apple TV.

Hátíðin fer fram í 76. sinn þann 15. september í Peacock Theater í Los Angeles. Tilkynnt var um tilnefningarnar fyrr í dag.

Akureyri.net greindi fyrst frá.

Atli er tilnefndur fyrir frumsamda tónlist, eða framúrskarandi tónverk fyrir þáttaröð (e. Outstanding Music Composition For A Series (Original Dramatic Score).).
Þann 28. apríl hlaut hann BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina.

Í flokknum eru eftirfarandi tilnefningar:
Martin Phipps – The Crown – Sleep, Dearie Sleep
David Fleming – Mr. & Mrs. Smith – First Date
Siddhartha Khosla – Only Murders In The Building
Jeff Toyne – Palm Royale – Maxine Saves A Cat
Atticus Ross, Leopold Ross og Nick Chuba – Shōgun – Servants Of Two Masters
Atli Örvarsson – Silo – Freedom Day
Daniel Pemberton og Toydrum – Slow Horses – Strange Games

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða